Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Barracke
[íslenska] braggi kk.
[skilgr.] hálftunnulaga hús, gert úr járnbogum sem klæddir eru bárujárnsplötum
[skýr.] Á Íslandi voru fyrstu b reistir 1940 eftir hernám Breta sem komu sér upp braggaherbúðum í Reykjavík og víðar. Eftir stríðið voru braggar notaðir sem bráðabirgðahúsnæði fyrir húsnæðislaust fólk en voru smám saman rifnir og m.a. byggðar leiguíbúðir í fjölbýlishúsum fyrir íbúana. Helstu braggahverfi í Reykjavík voru Camp Knox, Múlakampur og Laugarneskampur.
[enska] barrack
[sh.] nissen hut
[danska] lameltag
[sh.] barak
Leita aftur