Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[þýska] äolisches Sediment
[norskt bókmál] eolisk sediment
[íslenska] fokset
[skilgr.] Bergmolsset, sem hefur myndast við veðrun og svörfun og borist með vindi, þangað sem það hefur sest að.
[skýr.] Setið er oftast lagskipt.
[sænska] eoliskt sediment
[danska] æolisk sediment
[enska] aeolian deposit
[sh.] eolian sediment
[sh.] subaerial deposit
Leita aftur