Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[íslenska] stinnhvolf
[skilgr.] Ysta byrði jarðar, sem er úr tiltölulega hörðu og sterku bergi.
[skýr.] Þykkt þess er á stærðarþrepinu 100 km, en undir því tekur linhvolf við. Jarðskorpan er efsti hluti stinnhvolfs.
[norskt bókmál] litosfære
[þýska] Lithosphäre
[sænska] litosfär
[danska] litosfære
[enska] lithosphere
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur