Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarverkfrćđi (jarđfrćđi)    
Önnur flokkun:aftekt
[enska] direct runoff stream
[íslenska] dragá
[skilgr.] Bergvatnsá, sem á sér ekki glögg upptök, en verđur til úr mörgum sytrum í lćkjardrögum, ţar sem berggrunnur er fremur ţéttur.
[skýr.] Vatniđ er yfirleitt tćrt, en verđur gruggugt í hláku eđa miklum rigningum. Ţá vaxa dragár mjög. Hiti vatnsins breytist eftir lofthita.
Leita aftur