Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[þýska] Kontinentalrand
[íslenska] landkringd
[sh.] kringd
[skilgr.] Svæði á sjávarbotni, sem er kringum öll meginlönd og stórar eyjar. Innri mörk svæðisins eru við neðri fjörumörk á sjávarströnd, og það nær út þangað, sem djúpsjávarslétta tekur við, en þar er sjávarbotn að mestu flatur og sléttur og sjávardýpi nokkur þúsund metrar.
[skýr.] Í megindráttum greinist landkringd í landgrunn, kringdarhlíð og kringdardrög.
[norskt bókmál] kontinentalmargin
[sænska] kontinentalrand
[danska] kontinentalkant
[sh.] kontinentalrand
[enska] continental margin
Leita aftur