Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðfræði)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[íslenska] misgengisfærsla
[skilgr.] Afstæð heildarfærsla í misgengishreyfingu, mæld í misgengisfletinum.
[skýr.] Misgengisfærslu má greina í þrjár partfærslur: hæðarfærslu, þverfærslu og sniðfærslu. Hver þeirra er hornrétt á hinar tvær. Sjá mynd.
[enska] net slip
[sh.] total slip
[danska] nettoforskydning
[sænska] nettoförskjutning
[þýska] wahrer Sprung
[sh.] Verwerfungsbetrag
[norskt bókmál] nettoforskyvning
Leita aftur