Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[íslenska] þversprungubelti
[skilgr.] Sprungubelti, sem liggur þvert um úthafshrygg og teygist langt út frá honum til beggja hliða.
[skýr.] Þversprungubelti eru mjög mörg og skipta úthafshrygg í hryggjarstykki. Við sum beltin hliðrast hryggjarstykkin.
[norskt bókmál] oseanisk bruddsone
[sh.] bruddsone
[þýska] ozeanische Bruchzone
[sænska] oceanisk brottzon
[danska] oceanisk brudzone
[sh.] brudzone
[enska] fracture zone
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur