Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[norskt bókmál] metamorf bergart
[íslenska] myndbreytt berg
[skilgr.] Berg, sem áður var storkuberg eða setberg, en hefur orðið fyrir breytingum á gerð og efnasamböndum á þann hátt, að upphaflegar steindir hafa að fullu breyst í aðrar fyrir áhrif þrýstings og hita.
[þýska] metamorphes Gestein
[sh.] Metamorphit
[sænska] metamorf bergart
[danska] metamorf bjergart
[enska] metamorphic rock
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur