Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:fjaður - sveiflur - bylgjur
[danska] fri svingning
[íslenska] frísveifla
[skilgr.] Sveifla, sem á sér stað í sveiflubæru kerfi, án þess að það verði samtímis fyrir útrænum, tímaháðum áhrifum.
[skýr.] Sé kerfið línulegt, er sveiflutíðni einungis háð eigindum þess, sem sveiflast.
[norskt bókmál] fri svingning
[þýska] freie Schwingung
[sænska] fri svängning
[enska] free vibration
Leita aftur