Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[íslenska] bugðuá
[skilgr.] Bugðótt straumvatn, er rennur um slétt og hallalítið land, sem venjulega liggur ekki nema lítið eitt yfir rofmörkum.
[skýr.] Bugðurnar eru samfelldar og myndaðar við hliðarrof. Vegna straumkasts við ytri hlið hverrar bugðu verður rofið misjafnt í farveginum, og því færast bugðurnar smám saman úr stað.
[norskt bókmál] meanderende elv
[þýska] mäandierender Wasserlauf
[sænska] meanderande ström
[danska] meanderende flod
[sh.] slangebugtet vandløb
[enska] meandering stream
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur