Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[íslenska] jaðarurð
[skilgr.] 1. Jökulurð á hliðarjaðri skriðjökuls, sem skríður með fram fjallshlíð. Jökulurðin er mynduð að mestu úr bergmoli, sem losnar úr hlíðinni og fellur niður á jökuljaðarinn.
2. Jökulurð, sem er mynduð með sama hætti og í 1. lið, en situr eftir í hlíðinni, ef skriðjökullinn þynnist og mjókkar, eða hverfur.
[norskt bókmál] lateralmorene
[þýska] Seitenmoräne
[sh.] Randmoräne
[sænska] lateralmorän
[danska] sidemoræne
[enska] lateraI moraine
[sh.] side moraine
Leita aftur