Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[íslenska] strandlón
[skilgr.] Stöðuvatn á sjávarströnd innan við strandrif.
[skýr.] Strandlón er að jafnaði tengt sjó með ósi. Í strandlónum gætir tíðum sjávarfalla. Annað nafn er hóp.
[norskt bókmál] lagune
[þýska] Haff
[sh.] Lagune
[sh.] Strandsee
[sh.] Küstensee
[sænska] haff
[sh.] lagun
[sh.] strandsjö
[danska] lagune
[sh.] strandsø
[enska] lagoon
[sh.] tidal lagoon
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur