Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[norskt bókmál] dyphavsslette
[íslenska] djúpsjávarslétta
[skilgr.] Tiltölulega slétt svæði á sjávarbotni, víða í framhaldi af kringdardrögum, og er halli þar að jafnaði minni en 1:1000. Sjávardýpi er þar um og yfir 5000 m.
[þýska] Tiefsee-Ebene
[sænska] djuphavsslätt
[danska] dybhavsslette
[enska] abyssal plain
[sh.] deep ocean floor
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur