Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[íslenska] helluhraun
[skilgr.] Hraun, sem hefur storknað þannig, að yfirborð þess er heilleg og tiltölulega slétt klöpp, sem oft er alsett bogmynduðum gárum, hraunreipum. Víða hafa spildur fallið niður og hraunkatlar myndast.
[norskt bókmál] pahoehoe lava
[danska] pahoehoe lava
[enska] pahoehoe lava
[sh.] ropy lava
[þýska] Pahoehoe-Lava
[sh.] Fladenlava
[sænska] pahoehoe lava
[sh.] replava
Leita aftur