Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:eldvirkni
[íslenska] gosop
[skilgr.] Op í eldstöð, þar sem gosefni koma upp úr föstu yfirborði jarðar.
[skýr.] Lögun gosopa getur verið með ýmsu móti, t.d. hringlaga gosop í eldgíg eða ílangt gosop, eldsprunga.
[norskt bókmál] magmakanalmunning
[þýska] Eruptionsschlot
[sh.] Vulkanschlot
[sh.] Schlot
[sænska] eruptionskanalmynning
[danska] magmakanalsmunding
[enska] eruption vent
[sh.] volcanic orifice
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur