Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[þýska] Spalte
[íslenska] gjá
[skilgr.] Breið, opin togsprunga, oft löng og djúp.
[skýr.] Orðið gjá er einnig notað um djúpa klettaskoru, t.d. í sjávarhömrum, eða um þröngt klettagil, hvort tveggja myndað við rof.
[norskt bókmál] kløft
[sænska] klyft
[danska] kløft
[enska] tectonic fissure
[sh.] chasm
[sh.] cleft
Leita aftur