Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[danska] revers forkastning
[enska] reverse fault
[sænska] reversförkastning
[sh.] uppskjutning
[þýska] Aufschiebung
[sh.] Einengungs-Störung
[norskt bókmál] oppskyvning
[sh.] reversforkastning
[íslenska] samgengi
[skilgr.] Misgengi, sem hefur það einkenni, að slútveggur hefur risið miðað við flávegg.
[skýr.] Samgengi myndast tíðum, þar sem jarðlög eða stinnhvolf kýtast saman. Misgengisflöturinn hallast venjulega minna en 45°. Sbr. siggengi.
Leita aftur