Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[norskt bókmál] blærerum
[íslenska] blaðra í bergi
[skilgr.] Ávalt holrúm í storkubergi, sem verður til, þegar þrýstingur minnkar í bergkviku, en við það losna gös úr henni og mynda gasbólu í kvikunni. Kólni kvikan hratt, storknar hún utan um gasbóluna, áður en bólan nær að losna úr kvikunni, og í storkunni verður blaðra.
[þýska] Blase
[sænska] blåsrum
[danska] blære
[enska] vesicle
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur