Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarverkfræği (jarğfræği)    
Önnur flokkun:fjağur - sveiflur - bylgjur
[íslenska] bylgjuşröm
[skilgr.] Ímyndağur samfelldur flötur gegnum alla punkta í bylgju, sem hafa sama fasa.
[skır.] Flöturinn hreyfist fram á viğ meğ bylgjunni. Oft merkir bylgjuşröm frambrún bylgju. Ef bylgjuupptök eru í punkti og útbreiğsluhraği jafn til allra átta, er bylgjuşröm hringlaga í tvívíğu rúmi, en kúluflötur í şrívíğu.
[enska] wavefront
[danska] bølgefront
[sænska] vågfront
[şıska] Wellenfront
[sh.] Wellenstirn
[norskt bókmál] bølgefront
Leita aftur