Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[sænska] vulkaniskt material
[norskt bókmál] vulkansk produkt
[íslenska] gosefni
[skilgr.] Sameiginlegt heiti á efnum, sem koma upp í eldgosum, þegar bergkvika nær yfirborði. Þau skiljast þá sundur í gaskennd eða reikul gosefni (gös, vatn), laus gosefni (gjósku) og föst gosefni (hraun, gosberg).
[þýska] vulkanisches Produkt
[danska] vulkansk udbrudsprodukt
[enska] volcanic product
Leita aftur