Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[íslenska] dalur
[skilgr.] Ílöng lægð í landi, umlukin hæðum eða fjöllum á báðar hliðar.
[skýr.] Að jafnaði rennur straumvatn eftir dal. Ytri endi dals, þar sem vatnið rennur út úr honum, er dalsmynni. Margir dalir eru lokaðir í innri endann af hæðum eða fjöllum. Þar heitir frá fornu fari dalbotn. Dalir eru mótaðir af árrofi og jökulrofi.
[norskt bókmál] dal
[þýska] Tal
[sænska] dal
[danska] dal
[enska] valley
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur