Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[íslenska] veðrun
[skilgr.] Breyting á lit og gerð bergs og annarra jarðefna ásamt tæringu og molnun, sem fer fram á staðnum, þar sem jarðefnið er. Jarðefni veðrast vegna útrænna áhrifa, svo sem frá ljósi, hitabrigðum, lofti, vatni, efnahvörfum, gróðri o.fl.
[skýr.] Veðrun er fyrsta stigið í aftekt jarðefna.
Sjá efnahvarfaveðrun og aflræn veðrun.
[s.e.] jarðefni
[norskt bókmál] forvitring
[þýska] Verwitterung
[sænska] vittring
[sh.] förvittring
[danska] forvitring
[enska] weathering
Leita aftur