Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[sænska] rullstensås
[íslenska] malarás
[skilgr.] Hryggur úr sandi og möl, venjulega langur og bugðóttur.
[skýr.] Hann myndast sem set úr straumvatni í göngum undir skriðjökli, í sprungu í jöklinum eða í farvegi á yfirborði hans. Hryggurinn situr eftir, ef jökullinn hopar.
[norskt bókmál] esker
[þýska] Os
[sh.] Esker
[danska] ås
[sh.] esker
[enska] esker
[sh.] os
Leita aftur