Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[norskt bókmál] elveterrasse
[íslenska] árhjalli
[skilgr.] Hjalli, sem verður til við það, að á grefur sér farveg í seti, er hún hefur áður myndað með framburði sínum.
[skýr.] Setið er að uppruna fornar óseyrar og einkum myndað, þegar sjávarstaða var hærri við ísaldarlok, eða í jökulstífluðu lóni.
[þýska] Flussterrasse
[sh.] Aufschüttungsterrasse
[sh.] Schotterterrasse
[sænska] flodterrass
[danska] flodterrasse
[enska] alluvial terrace
[sh.] stream terrace
Leita aftur