Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:eldvirkni
[norskt bókmál] utbruddsaktivitet
[íslenska] gosvirkni
[skilgr.] Safn atburða í eldgosi, t.d. sprengingar, hraunrennsli. gasútstreymi o.fl.
[skýr.] Gosvirkni er mismikil, meðan eldgos varir. Algengt er, að hún sé mest í gosbyrjun og réni smám saman.
[þýska] Ausbruchstätigkeit
[sh.] Eruptionsaktivität
[sænska] utbrottsaktivitet
[danska] udbrudsaktivitet
[enska] eruptive activity
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur