Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftar
[íslenska] hrökkkenning
[skilgr.] Sú kenning um tilurð hnikskjálfta, að misgengi haldist í skorðum, meðan mættisorka í formi fjaðurorku safnast hægt saman í aðlægu bergi, uns bergið brestur, misgengið hrekkur snögglega til og fjaðurorka losnar.
[þýska] Theorie des elastischen Zurückschnellens
[sh.] Scherbruch-Hypothese
[enska] elastic rebound theory
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur