Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftavá
[íslenska] náttúruhamfarir
[skilgr.] Náttúruviðburður, sem oft er snöggur og svo stórfelldur, að hann veldur varanlegri breytingu á umhverfi.
[skýr.] Náttúruhamfarir teljast ekki náttúruvá, nema þar sem þær geta orðið mönnum, mannvirkjum eða athöfnum manna til tjóns.
[dæmi] berghlaup, stórt jökulhlaup, sprengigos, hraunflóð, aftakabrim á stórstraumsháflæði, fellibylur, stór jarðskjálfti
[s.e.] jarðskjálfti, jökulhlaup, berghlaup
[norskt bókmál] naturkatastrofe
[þýska] Naturkatastrophe
[sænska] naturkatastrof
[danska] naturkatastrofe
[enska] natural catastrophe
Leita aftur