Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[íslenska] bergstuðull
[sh.] stuðull
[skilgr.] Ein af mörgum ílöngum, strendum einingum, sem storkuberg klofnar í við kólnun.
[skýr.] Stuðlar eru tíðum sexstrendir og standa jafnan hornrétt á kólnunarflöt bergsins.
[norskt bókmál] bergsøyle
[þýska] Gesteinsäule
[sænska] bergpelare
[danska] bjergsøjle
[enska] rock column
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur