Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:fjaður - sveiflur - bylgjur
[þýska] Wellenart
[sh.] Wellenmodus
[íslenska] bylgjutegund
[skilgr.] Bylgjur greinast í flokka og tegundir eftir eigindum, svo sem bylgjuorku, bylgjumiðli, bylgjubraut, bylgjusveifli, sveiflufleti og sveifilferli.
[skýr.] Dæmi um flokka bylgna eru rafsegulbylgjur og aflrænar bylgjur.
[norskt bókmál] bølgetype
[sænska] vågtyp
[sh.] vågart
[danska] bølgetype
[enska] wave type
[sh.] wave mode
Leita aftur