Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarverkfræği (jarğfræği)    
Önnur flokkun:laus jarğefni
[íslenska] sandkorn
[skır.] Sandkorn eru oftast orğin til viğ veğrun og svörfun bergs, en stundum eru şau gosaska. Tíğum eru şau ávöl af núningi í vatni og vindi. Efri stærğarmörk eru ağ jafnaği talin 2 mm, en skilgreining neğri marka er mismunandi. Sandkorn eru sınileg berum augum. Şau sökkva í vatni.
[enska] sand grain
[danska] sandskorn
[sænska] sandkorn
[şıska] Sandkorn
[norskt bókmál] sandkorn
Leita aftur