Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[norskt bókmál] mekanisk forvitring
[íslenska] aflræn veðrun
[skilgr.] Veðrun jarðefna, sem á sér stað án þess að efnasamsetning þeirra breytist.
[skýr.] Sú veðrun verður t.d. vegna hitabrigða, frostsprengingar, sundrunar við myndun saltkristalla og áhrifa frá plöntum og dýrum.
[þýska] mechanische Verwitterung
[sænska] mekanisk vittring
[danska] mekanisk forvitring
[enska] mechanical weathering
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur