Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[íslenska] jökulurð
[skilgr.] Setlag eða haugur úr jökulruðningi, sem skriðjökull hefur skilið eftir eða orpið upp.
[skýr.] Eftir legu efnisins má greina jökulurðir í botnurð, jaðarurð, urðarrana eða jökulgarð.
[norskt bókmál] morene
[þýska] Moräne
[sænska] morän
[danska] moræne
[enska] moraine
Leita aftur