Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[þýska] Mittelmoräne
[íslenska] urðarrani
[skilgr.] Jökulurð, sem liggur langsum eftir skriðjökli og verður til, ef tveir jöklar renna saman, hvor úr sínum dal, eða ef skriðjökull klofnar á jökulskeri og kemur saman á ný neðan við það. Þá sameinast jaðarurðir jökulstraumanna og mynda urðarrana niður eftir jöklinum.
[skýr.] Orðið rönd er einnig notað um urðarrana.
[norskt bókmál] midtmorene
[sænska] mittmorän
[danska] midtmoræne
[enska] medial moraine
[sh.] median moraine
Leita aftur