Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[norskt bókmál] bevegelsesplan
[sh.] glideflate
[íslenska] misgengisflötur
[skilgr.] Sprunguflötur í misgengi.
[skýr.] Strikstefna og halli misgengisflatar eru m.a. háð spennum, sem voru í berginu, þegar það brotnaði. Flöturinn getur verið láréttur, lóðréttur og allt þar á milli, auk þess að vera boginn. Sjá sprunguveggur, slútveggur, fláveggur.
[þýska] Störungsfläche
[sh.] Trennfläche
[sh.] Bewegungsfläche
[sænska] glidyta
[danska] glideplan
[sh.] forkastningsplan
[enska] slip surface
[sh.] slip plane
[sh.] fault surface
[sh.] fault plane
Leita aftur