Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[sænska] densitetsström
[sh.] täthetsström
[íslenska] misþyngdarstraumur
[skilgr.] Straumur, sem verður í vökva eða gasi vegna þess, að eðlismassi er misjafn í efninu. Þyngra efnið leitar niður á við og streymir undir hinu léttara, eftir því sem aðstæður leyfa.
[skýr.] Það, sem einkum veldur mismun á eðlismassa í vatni, er hiti, selta og grugg.
[enska] density current
[danska] densitetsstrøm
[sh.] tæthedsstrøm
[þýska] Dichtestrom
[norskt bókmál] densitetsstrøm
[sh.] tetthetsstrøm
Leita aftur