Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarverkfrćđi (jarđfrćđi)    
Önnur flokkun:setmyndun
[íslenska] undirdjúpsáll
[skilgr.] Löng og mjó lćgđ í djúpsjávarbotni og međ bröttum hlíđum, venjulega međ fram meginlandsströnd eđa langri röđ af eyjum.
[skýr.] Undirdjúpsálar eru víđa um 2000 metrum dýpri en nćrlćgur sjávarbotn. Í ţeim er mesta sjávardýpi, sem mćlst hefur. Ţeir geta náđ ţúsundum kílómetra ađ lengd. Sjá sökkbelti.
[enska] oceanic trench
[danska] dybgrav
[sćnska] djuphavsgrav
[ţýska] Tiefseerinne
[norskt bókmál] dyphavsgrav
Leita aftur