Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Byggingarverkfrćđi (jarđfrćđi)    
Önnur flokkun:berg
[enska] pillow lava
[danska] pillowlava
[sh.] pudelava
[sćnska] kuddlava
[sh.] pillowlava
[ţýska] Kissenlava
[sh.] Pillow-Lava
[íslenska] bólstraberg
[skilgr.] Gosberg, sem oft myndast, ef hraunkvika rennur í vatni og storknar snögglega. Verđur ţá til safn af bólstrum, sem minna á trođfulla poka. Hver bólstur er stuđlađur, og stefna stuđlarnir sem geislar í allar áttir út frá miđju hans. Ytra borđ bólsturs er glerkennt.
[skýr.] Basaltbólstrar eru algengir, en líparítbólstrar sjaldgćfir.
[norskt bókmál] putelava
Leita aftur