Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[íslenska] bergvatnsá
[skilgr.] Straumvatn, sem bergvatn er í, en ekkert jökulvatn.
[skýr.] Eftir uppruna má skipta sumum bergvatnsám annaðhvort í lindár eða dragár, en aðrar eru sambland af hvoru tveggja.
[enska] stream without glacial water
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur