Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[norskt bókmál] varvig leire
[íslenska] hvarfleir
[skilgr.] Lagskipt set, sem myndast í stöðuvatni eða sjó undan mynni jökulár.
[skýr.] Framburðarefni árinnar er meira og grófara á sumri en vetri, svo að grófgert og fíngert efni skiptast á með reglubundnum hætti og afmarka hvert hvarf. Hvarfleir er yfirleitt úr sandi og sylti.
[danska] varvigt ler
[enska] varved clay
[þýska] Bänderton
[sh.] Warventon
[sænska] varvig lera
Leita aftur