Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Byggingarverkfræği (jarğfræği)    
Önnur flokkun:laus jarğefni
[íslenska] leirögn
[skır.] Leiragnir eru smæstu korn, sem myndast viğ veğrun og svörfun bergs. Tíğum eru şær örsmáar flögur. Şær eru minni en 0,002 mm, en sums stağar er şó miğağ viğ 0,004 mm.
Leiragnir sökkva treglega eğa ekki í vatni vegna smæğar. Sé leir núinn milli fingurgóma, finnst ekki fyrir ögnum, og şær eru ósınilegar berum augum.
[enska] clay particle
[danska] lerpartikel
[sænska] lerpartikel
[şıska] Tonpartikel
[norskt bókmál] leirpartikkel
Leita aftur