Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:laus jarðefni
[íslenska] leirögn
[skýr.] Leiragnir eru smæstu korn, sem myndast við veðrun og svörfun bergs. Tíðum eru þær örsmáar flögur. Þær eru minni en 0,002 mm, en sums staðar er þó miðað við 0,004 mm.
Leiragnir sökkva treglega eða ekki í vatni vegna smæðar. Sé leir núinn milli fingurgóma, finnst ekki fyrir ögnum, og þær eru ósýnilegar berum augum.
[enska] clay particle
[danska] lerpartikel
[sænska] lerpartikel
[þýska] Tonpartikel
[norskt bókmál] leirpartikkel
Leita aftur