Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftar
[þýska] Erdbeben
[norskt bókmál] jordskjelv
[íslenska] jarðskjálfti
[sh.] skjálfti
[skilgr.] Sá náttúruviðburður, að jarðskjálftabylgjur breiðast út frá upptakastað skjálfta og valda titringi í jörð, vatni og lofti.
[skýr.] Oftast varir titringurinn skamma stund í senn á hverjum stað.
[sænska] jordbävning
[sh.] jordskalv
[danska] jordskælv
[enska] earthquake
[sh.] seism
Leita aftur