Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[enska] littoral drift
[sh.] longshore drift
[norskt bókmál] kystavsetning
[íslenska] strandburður
[skilgr.] Setefnisflutningur með fram strönd vegna öldugangs og strauma.
[skýr.] Vindur veldur því, að öldur bera efnið oftast skáhallt að strönd, en í útsogi skolast efni þvert út frá henni, svo að úr því verður efnisflutningur með fram ströndinni.
[þýska] Strandverdriftung
[sh.] Küstenlängstransport
[sh.] Küstendrift
[sænska] stranddrift
[danska] kysttransport
Leita aftur