Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftar
[sænska] seismisk lucka
[norskt bókmál] seismisk gap
[íslenska] skjálftagloppa
[skilgr.] Bútur af virkum flekaskilum eða misgengissvæði, þar sem meðalstór eða stærri jarðskjálfti hefur ekki átt upptök á nýliðnu tímaskeiði, þótt slíkir skjálftar hafi átt upptök annars staðar á svæðinu á þeim tíma.
[skýr.] Að jafnaði eru taldar auknar líkur á því, að jarðskjálftar eigi upptök í skjálftagloppum.
[þýska] seismische Lücke
[danska] seismisk lakune
[enska] seismic gap
Leita aftur