Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[íslenska] rofmörk
[skilgr.] Takmörk, sem því eru sett á hverjum stað, hve rof getur lækkað yfirborð lands mikið.
[skýr.] Renni t.d. á í vatn, getur árrofið ekki lækkað landið nema um það bil til móts við yfirborðshæð vatnsins.
[norskt bókmál] erosjonsbasis
[þýska] Erosionsbasis
[sænska] erosionsbas
[danska] udgangsniveau
[sh.] erosionsbasis
[enska] base level of erosion
[sh.] base level
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur