Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[danska] slamstrøm
[íslenska] eðjuhlaup
[skilgr.] Skriðuhlaup, þegar eðja hleypur fram.
[skýr.] Með eðju er þá átt við mjög blautan og tiltölulega fínkorna jarðveg, er rennur sem vökvi, ef hann hreyfist niður brekku. Eðjuhlaup er millistig milli jarðvegshlaups og straumvatns með miklum aurburði. Slík hlaup bera með sér grjót og leita oft í farvegi, sem þegar eru til í brekkunni.
[norskt bókmál] jordlaup
[sh.] slamflom
[þýska] Schlammstrom
[sænska] slamström
[enska] mudflow
Leita aftur