Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[danska] turbiditetsstrøm
[sh.] suspensionsstrøm
[íslenska] þyrilstraumur
[skilgr.] Misþyngdarstraumur í sjó eða stöðuvatni, sem stafar af gruggi, er kemur í vatnið.
[skýr.] Straumurinn getur hafist við það, að laus eðja, sem sest hefur að, t.d. undan ármynni, skríður af stað undan þunga sínum, þyrlast upp og gruggar vatnið. Þyrilstraumur getur legið út eftir landgrunni og niður kringdarhlíð. Hann getur náð miklum hraða.
[norskt bókmál] suspensionsstrøm
[þýska] Suspensionsstrom
[sh.] Trübestrom
[sænska] suspensionsström
[enska] turbidity current
[sh.] suspension current
Leita aftur