Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftar
[danska] jordskælvsflodbølge
[sh.] tsunami
[íslenska] skjálftaflóðbylgja
[skilgr.] Höfugbylgja í sjó eða vatni, sem verður, ef botninn raskast snögglega í tengslum við jarðskjálfta.
[skýr.] Einkenni bylgjunnar eru mikil bylgjulengd og mikill bylgjuhraði, miðað við aðrar höfugbylgjur í vatni.
[norskt bókmál] seismisk havbølge
[sh.] tsunami
[þýska] seismische Woge
[sh.] Tsunami
[sænska] seismisk havsvåg
[sh.] tsunami
[enska] seismic sea wave
[sh.] tsunami
Leita aftur