Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[norskt bókmál] isskuringsstripe
[sh.] skuringsstripe
[íslenska] jökulrák
[skilgr.] 1. Rák eða gróp í klöpp, frá því að jökull skreið yfir klöppina og neri hana með steinum, sem voru fastir neðan í jökulísnum.
2. Rispa á steini, sem talin er stafa af því, að hann hafi verið í skriðfleti jökuls.
[þýska] Gletscherschramme
[sh.] Schramme
[sænska] isräffla
[sh.] räffla
[danska] skurestribe
[enska] glacial stria
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur