Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[íslenska] marbakki
[skilgr.] Setlagabakki framan við strönd. Hann teygist út í vatnið frá fjöru eða brimþrepi.
[skýr.] Setefni berst að marbakka frá fjörunni, þegar öldugangur er, eða með strandburði. Marbakki er að jafnaði skálögóttur.
[norskt bókmál] strandterrasse
[þýska] marine Aufschüttungsterrasse
[sh.] Akkumulationsterrasse
[sh.] Meereshalde
[sænska] strandterrass
[danska] strandterrasse
[enska] marine-built terrace
[sh.] wave-built terrace
[sh.] shoreface terrace
Leita aftur